Úrslit í samhliðasvigi.

Í dag var keppt í samhliðasvigi á Unglingameistaramótinu í Hlíðarfjalli. Í flokki 13-14 ára varð Viktoría Katrín Oliversdóttir í 2 sæti og Orri Fannar Jónsson í 3 æsti. Jakob Helgi Bjarnason varð í 3 sæti í 15-16 ára flokki. Heildarúrslit eru á skidi.is.