ÚRSLIT OG PUNKTAFORRIT SKÍ

Úrslit úr bikarmótum SKÍ sem haldin voru í Stafdal eru komin inn á heimasíðu SKÍ, svo og úrslit laugardagsins frá bikarmótum SKÍ sem haldin voru í Hlíðarfjalli. Vegna tæknilegra örðugleika koma úrslit sunnudagsins sem haldin voru í Hlíðarfjalli sem og allir bikar- og punktaútreikningar inn á heimasíðu SKÍ seint í kvöld. Punktaformaður alpagreina SKÍ