Úrslit úr UMSE móti hjá 12 ára og yngri komin inn

Í dag fór UMSE mót í svigi fram hér í Böggvistaðafjalli. Keppt var í flokkum 8 ára og yngri og og 9 - 12 ára. Úrslitin eru nú komin hér inn á síðuna undir tenglinum "Úrslit móta" hér til hliðar.