Úrslitin í gær föstudag.

Í gær kepptu 13-14 ára í svigi og 15-16 ára í srórsvigi. Keppendur úr Skíðafélagi Dalvíkur stóðu sig vel. Í 13 ára flokki varð Elísa Rún Gunnlaugsdóttir 4, Silfá Sól Almarsdóttir, Viktoría Oliversdóttir og Katla Rún Árskóg luku ekki keppni. Í 14 ára flokki varð Arnór Reyr Rúnarsson 3, Orri Fannar Jónsson 5 og Skúli Lorenz Tryggvason 11. Ásdís Dögg Guðmundsdóttir var 2 og Sólrún Anna Óskarsdóttir 6. Jakob Helgi Bjarnason varð 2 í 15 ára flokki.