Vefmyndavél á þaki Ráðhússins

Á þaki Ráðhússins á Dalvík er vefmyndavél sem sýnir nokkur sjónarhorn af skíðasvæðinu á Dalvík, frábært sjónarhorn sem vert er að skoða. Linkur inn á vélina sem er live er hér til hægri.