VERÐUR ÞÉR KALT Á TÁNUM!

Hotronic "Footwarmer" (fótahitari) er himnasending fyrir allt útivistarfólk sem illa þolir kulda. Fótahitarinn samanstendur af innleggjum, hleðslurafhlöðum og hleðslutæki. Rafhlöðurnar hafa 4 stillingar og endast í 2-13 tíma. Fótahitarinn býðst félagsmönnum og árskortshöfum Skíðafélags Dalvíkur á 13.000 kr. (fullt verð 16.500 kr.). Nánari upplýsingar hjá Guðnýju í síma 692 0606.