Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar Póllandi

Á föstudag héldu þeir Hjörleifur Einarsson og Unnar Már Sveinbjarnarson til Póllands til að taka þátt í vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Alls taka 10 Íslenskir keppendur þátt leikunum. Leikarnir hófust á föstudagskvöldið með setningarhátíð og líkur föstudaginn 20. Febrúar Dagskrá hátíðarinnar hefur riðlast nokkuð vegna mikillar snjókomu og var risasvigið fellt niður.