Vetrarólympíuleikar ungmenna

Jakob Helgi Bjarnason lenti í 19. sæti í Super G á vetrarólympíuleikum ungmenna í Austurríki. Alls lauk 41 keppandi keppni. Hann var 2.62 sekúndum á eftir fyrsta manni. Aðeins er farin einferð í Super G.