Vetrarólympíuleikar ungmenna

Eins og fram hefur komið keppir Jakob Helgi Bjarnason úr Skíðafélagi Dalvíkur fyrir Íslands hönd á vetrarólympíuleikum ungmenna í Austurríki. Í dag keppti hann í Super G og hafnaði í 19. sæti. Á morgun keppir hann í alpatvíkeppni, risasvigi og svigi Helga María Vilhjálmsdóttir tekur einnig þátt í alpatvíkeppninni á morgun.