Vetrarólympíuleikar ungmenna í Innsbruck í Austurríki

Jakob Helgi Bjarnason er í 19. sæti eftir fyrri ferð í Super G á vetrarólympíuleikum ungmenna í Austurríki. Hann er 2.62 sekúndum á eftir fyrsta manni. Hægt er að fylgjast með mótinu á Live Timing á Fis síðunni www.fis-ski.com