Vetur gengur í garð

Það hefur vart farið framhjá nokkrum manni að veturinn er gengin í garð. Á skíðasvæðinu er verið á fullu að undirbúa veturinn og verður frið að huga að snjóframleiðslu næstu daga ef veður leyfir og þörf er á, sem allar líkur benda til. Við stefnum á opnun í kringum jólin en að örðu leiti látum við veður ráða för að einhverju leiti og munum bregðast við er allt fer á kaf.