viðmiðunarmót Sunnudaginn 20. jan.

Sunnudaginn 20. jan. 2008 verður viðmiðunarmótið sem halda átti í desember. Mótið verður haldið með sama sniði og mótið sem var í fyrra. Mótið er öllum opið og hefst kl. 1100 og lýkur kl.1300og skráning verður á staðnum. Þetta er upplagt tækifæri fyrir foreldra og börn að ber sig saman, einnig verður hægt að miða sig við hver sem er. Komum saman og skemmtum okkur. Mótanefnd Skíðafélags Dalvíkur.