Vímuvarnarmót Lions

Laugardaginn 14. febrúar n.k. verður Vímuvarnarmót Lions haldið í Böggvisstaðarfjalli. Keppt verður í svigi í eftirfarandi flokkum: 12 ára 13-14 ára 15-16 ára Fullorðins Keppni hefst kl. 11:00 og skráning fer fram á staðnum til kl. 10:45. Lionsklúbbur Dalvíkur gefur gefur þau verðlaun sem í boði eru og mun verðlaunaafhending fara fram á lokahófi Skíðafélags Dalvíkur á vormánuðum. Fjölmennum í fjallið, tökum þátt og/eða fylgjumst með spennandi keppni.