VÍMUVARNARMÓT LIONS OG ÞORRAMÓT!

Á morgun, laugardaginn 5.febrúar verður haldið Vímuvarnarmót Lions fyrir 12 ára og eldri og Þorramót fyrir 9-11 ára í stórsvigi. Mótið hefst kl.11 og er brautarskoðun kl.10:30. Skráning í mótin er kl.10 í Brekkuseli. Upplýsingar verða settar inn á símsvarann "8781606" kl.9:30. Nánari upplýsingar hjá Jóhanni Bjarnasyni í síma 8663467.