14.02.2004
Vímuvarnarmót Lions fór fram í dag í Böggvisstaðarfjalli í blíðskaparveðri. Til leiks voru skráðir 25 keppendur úr Dalvíkurbyggð og frá Ólafsfirði og var keppt í svigi 12 ára og eldri. Lionsklúbburinn gefur öll verðlaun sem veitt eru á mótinu auk þess sem Lions félagar mættu sterkir í brekkuna og aðstoðuðu við framkvæmd mótsins. Það er Skíðafélagi Dalvíkur mjög mikilvægt að fá þann stuðning sem Lionsklúbburinn sýnir í verki og færum við öllum þeim sem komu að mótinu í ár okkar bestu þakkir.
Úrslit mótsins voru sem hér segir:
12 ára drengir
Sæti Nafn Félag FF SF Samtals
1 Mod Björgvinsson Ó 37,45 31,78 69,23
2 Mad Björgvinsson Ó 40,08 32,22 72,3
3 Ari Sigþór Björnsson Ó 43,74 33,87 77,61
4 Kristófer Númi Hlynsson Ó 43,18 35,48 78,66
5 Þorsteinn Helgi Valsson D 49,24 40,9 90,14
# Kristján E. Sveinsson D 48,52 Hætti Hætti
12 ára stúlkur
Sæti Nafn Félag FF SF Samtals
1 Anna Margrét Bjarnadóttir D 42,86 33,82 76,68
2 Þorbjörg Viðarsdóttir D 44,71 35,62 80,33
3 Sigríður Jódís Gunnarsdóttir D 44,67 35,88 80,55
4 Andrea Sif Hilmarsdóttir Ó 46,34 37,24 83,58
13-14 ára drengir
Sæti Nafn Félag FF SF Samtals
1 Ólafur Meyvant Jóakimsson Ó 39,02 30,83 69,85
2 Anton G. Geirsson Ó 40,04 31,22 71,26
3 Daníel Ísaksson Ó 39,28 33,2 72,48
# Kjartan Hjaltason D 36,93 Hætti Hætti
13-14 ára stúlkur
Sæti Nafn Félag FF SF Samtals
1 Katrín Ósk Vilhjálmsdóttir Ó 41,53 31,38 72,91
2 Kamella Mjöll Haraldsdóttir Ó 41,1 34,12 75,22
15-16 ára drengir
Sæti Nafn Félag FF SF Samtals
1 Kári Brynjólfsson D 35,16 25,87 61,03
15-16 ára stúlkur
Sæti Nafn Félag FF SF Samtals
1 Sólveig Anna Þórðardóttir Ó 37,68 27,95 65,63
2 Adda María Óladóttir Ó 40,91 33,16 74,07
Karlar
Sæti Nafn Félag FF SF Samtals
1 Gunnlaugur Ingi Haraldsson Ó 35,5 26,87 62,37
2 Baldvin Sigurjónsson D 41,8 31,14 72,94
# Sveinn Brynjólfsson D 35,1 ógilt ógilt
# Skafti Brynjólfsson D 70,21 ógilt ógilt
Konur
Sæti Nafn Félag FF SF Samtals
1 Ásgerður Einarsdóttir Ó 37,69 29,26 66,95
2 Íris Daníelsdóttir D 38,05 29,15 67,2