Vöfflukaffi

Ljúffengar vöfflur með kaffi eða kakóglasi til sölu á morgun á Dalvíkurmótinu. Vaffla með öllu og kaffi/kakó kr.700- Athugið að við verðum ekki með posa. Foreldrafélagið. Minnum á skráningu fyrir Andrés næsta miðvikudag 19.mars. í Brekkuseli.