World snow day

Sunnudaginn 19, janúar verður World snow day haldinn hátíðlegur á skíðasvæði Dalvíkur. Dagskráin hefst kl. 12:00 og stendur til kl. 15:00 og er eftirfarandi: Frítt er í fjallið fyrir 17 ára og yngri Boðið verður upp á skíðakennslu frá kl. 12:00-14:00 Kakó í boði 30% afsláttur í skíðaleigunni