Fréttir

Seinni ferð hjá stúlkum hefst kl. 16:45

Nú er brautir fyrir seinni ferðir klárar til skoðunnar sem hefst kl.16:00, stúlkur hefja síðan keppni kl.16:45.
Lesa meira

Staðfest staða drengja.

Nú er búið að staðafesta stöðu drengja eftir fyrri ferð og stendur hún.
Lesa meira

Fyrri ferð hjá drengjum lokið, staða 10 efstu.

Óstaðfest staða 1. Hjörleifur Þórðarson Víkingi 37.06 2. Róbert Ingi Tómasson Akureyri 37.47 3. Hjörleifur
Lesa meira

Keppni í drengjaflokki hafin

Rétt í þessu voru drengirnir að hefja keppni en þeir eru 41.
Lesa meira

Fyrri ferð stúlkna lokið. Staða fyrstu 10 er þessi

Staðfest 1. María Guðmundsdóttir Akureyri 37.66 2. Karen Sigurbjörnsdóttir Akureyri 38.58 3. Glódís Guðgeir
Lesa meira

55 stúlkur skráðar til leiks.

Það eru 55 stúlkur sem seu skráðar til leiks í dag og hafa 33 lokið fyrri ferðinni. Staða fyrstu 10 kemur fljó
Lesa meira

Útvarpað frá mótinu á 102.3

Útvarpað er frá mótinu á tíðninni FM 102,3 og nær útsendingin um stór- Dalvíkursvæðið.
Lesa meira

Unglingameistaramótið sett í Ketilhúsinu í kvöld.

Þegar keppni er lokið hér í dag bruna keppendur til Akureyrar þar sem Unglingameistaramótið verður sett kl. 20:3
Lesa meira

Keppni hófst kl. 14:00

Nú er keppni hafin í svigmóti 13-14 ára. Fyrstu 20 keppendurnir í stúlknaflokki eru komnar í mark.
Lesa meira

Bikarmótið í dag, mjög góð þátttaka.

Góða þátttaka er í bikarmótinu í dag. 96 keppendur eru skráðir til leiks, 55 stúlkur og 41 drengur.
Lesa meira