Skíðadagurinn mikli

Alþjóðlegi snjódagurinn verður haldin hátíðlegur um víða veröld sunnudaginn 20. jan. Að sjálfsögðu látum við hjá Skíðafélagi Dalvíkur ekki slíkan dag framhjá okkur fara og verður glæsileg dagskrá á sunnudaginn kemur frá kl. 12:00-15:00. Nánari upplýsingar um dagskrá er í meðfylgjandi skjali.