Fréttir

Nýárskveðja

Skíðafélag Dalvíkur óskar íbúum Dalvíkurbyggðar, gestum og velunnurum félagsins gleðilegs árs og þakkir fyr
Lesa meira

30. des. Skíðasvæðið lokað í dag.

Veðurpáin gerir ráð fyrir mjög hvassri sv átt í dag og við ætlum því ekki að opna skíðasvæðið í dag.
Lesa meira

Opið í dag mánudag kl. 11 - 15

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl. 11 - 15 og verða báðar lyftur í gangi. Það er fínasta veður hjá
Lesa meira

Opið frá 11 - 15. á morgun 26. des

Á morgun annan dag jóla verður svæðið opið frá 11-15.
Lesa meira

Jólakveðja.

Skíðafélag Dalvíkur óskar öllum félögum og velunnurum félagsins gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári o
Lesa meira

Samherja styrkurinn

Eins og áður hefur komið fram styrkti Samherji Skíðafélag Dalvíkur um eina milljón króna í barna og unglingast
Lesa meira

Samherji styrkir barna og unglingastarf Skíðafélags Dalvíkur um eina miljón.

Í dag veitti Samherji Skíðafélagi Dalvíkur einnar miljón króna styrk í barna og unglingastarf félagsins. Styrku
Lesa meira

5. bekkur í náttúrufræði í Rjóðrinu

Í dag fóru Eydís og Valla með 5.bekk í náttúrufræði í Rjóðrið. Á leiðinni tíndum við laufblöð og sveppi en við höfum verið að fræðast um skóga, tré og sveppi í náttúrufræðibókinni okkar í vikunni. Allir voru duglegir og áhugasamir og tíndu heilan helling. Við spáðum og spekúleruðum í hinum ýmsu jurtum, laufblöðum og sveppum.
Lesa meira

Aðventuopnun á mánudag kl. 17-19. Jólasveinarnir mæta á svæðið.

Aðventuopnun á mánudag kl. 17-19. Jólasveinarnir mæta á svæðið.
Lesa meira

Skíðasvæðið opið í dag

Í dag er opið frá kl. 11 - 15. Það er logn, sex stiga frost og Frábært skíðafæri. Velkomin í fjallið.
Lesa meira