Fréttir

Keppni hafin á Bikarmóti ski og N1.

Nú er keppni hafin á Bikarmóti SKI og N1 í flokki 13-14 ára stúlkna, 50 stúlkur eru skráðar til keppni. Aðstæ
Lesa meira

Ágætis veður á Dalvík

7:15 er ágætis veður hér á Dalvík, hægur vindur, smá él og 11 stiga frost.
Lesa meira

Upplýsingasími fyrir morgundaginn.

Fyrir kl. 06:45 á morgun verða settar inn upplýsingar í síma 8781506 um aðstæður á Skíðasvæðinu á Dalvík.
Lesa meira

SKILABOÐ TIL PORTAVARÐA

Allir portaverðir sem starfa við mótið á morgun 2. feb. skulu vera mættir í síðasta lagi 45 mín fyrir start.
Lesa meira

Byrjendanámskeiðið

Engin kennsla verður í dag föstudaginn 1. feb. Næsti kennsludagur er þriðjudaginn 5. feb. kl.14:15 síðan verðu
Lesa meira

Nýtt hljóðkerfi á skíðasvæðinu.

Skíðafélag Dalvíkur hefur ásamt Hestamannafélaginu Hring fest kaup á nýju hljóðkerfi sem verður notað á bik
Lesa meira

ATH, nýr tími á fararstjórafundi á föstudag

Ákveðið hefur verið að fararstjórafundurinn verði kl.19:30 en ekki 19:00 eins og áður hefði verið ákveðið.
Lesa meira

Bikarmót SKI og N1 í flokki 13-14 ára 2. til 3 febrúar.

Endanleg dagskrá bikarmóts SKI og N1 í flokki 13-14 ára,Dalvík-Ólafsfirði 2-3. febrúar 2008. Dagskrá. Athug
Lesa meira

Jakobi Helgi stóð sig vel í Noregi.

Jakob Helgi sigraði bæði í svigi og stórsvigi á móti Eikedalen í Noregi og með því er hann búin næla sér
Lesa meira

Mod og Mad Björgvinssynir gengnir í Skíðafélag Dalvíkur

Fyrir þetta keppnistímabil ákváðu þeir bræður Mod og Mad Björgvinssynir að ganga til liðs við Skíðafélag
Lesa meira