Fréttir

Elektro Co gefur ljóskastara á Brekkusel.

Í vikunni gaf Elektro Co Skíðafélaginu ljóskastara með uppsetningu sem settur var á Brekkusel en hann lýsir upp
Lesa meira

Frábær árangur hjá Björgvin í dag.

Björgvin Björgvinsson Dalvík náði frábærum árangri í dag í svigi, hann endaði í þriðja sæti 0,08 sek frá
Lesa meira

Björgvin sjötti í Sviss

Björgvin Björgvinsson frá Dalvík, endaði í 6. sæti á alþjóðlegu FIS svigmóti sem fram fór í Davos í Sviss
Lesa meira

Styrkurinn frá Samherja.

Á stjórnarfundi í gær fjallaði stjórn Skíðafélags Dalvíkur um styrk félagsins frá Samherja. Mikil ánægja e
Lesa meira

Skíðasvæðið um hátíðarnar.

Hvernig væri að skella sé á skíði til Dalvíkur um hátíðarnar og hafa það gott í skíðaskálanum Brekkuseli
Lesa meira

Atomic skíðin afhent á fimmtudag

Fjarlar kemur til Dalvíkur kl. 20:00 á fimmtudagskvöld of afhendir Atomic skíðin í Brekkuseli.
Lesa meira

Fismót í svigi Björgvin Björgvinsson stóð sig vel.

Í dag var keppt í svigi á fismóti sem fram fór í Austurríki. Þar sýndi Björgvin Björgvinsson að hann er á m
Lesa meira

Styrkur frá Samherja.

Í hádeginu í dag afhenti Samherji Skíðafélasgi Dalvíkur styrk upp á 1.000.000 króna og er styrknum ætlað a
Lesa meira

Búið að uppfæra heimasíðuna.

Í dag var heimasíðan skidalvik.is uppfærð, meðal annars er æfingataflan komin inn.
Lesa meira

Opið á morgun.

Skíðasvæðið verður opið á morgum laugardag frá kl. 12:00-16:00.
Lesa meira