Fréttir

Nýjir skíðajakkar

Í gær var kátt í Brekkuseli, en þá fengu iðkendur afhenta nýja skíðajakka. Foreldrafélagið hefur undanfarnar vikur skipulagt jakka-kaupin, og fengu þau frábærar undirtektir. Krakkar í 1.- 10.bekk fengu jakkana að kostnaðarlausu, en öðrum bauðst að kaupa sér jakka. Verkefnið var styrkt af velunnurum félagsins Electró, GS-frakt og Veisluþjónustu Þulu, þá kom Minningarsjóður Daníels Hilmarssonar einnig myndarlega að verkefninu.
Lesa meira

Flottu Dalvíkurmóti lokið.

Þrátt fyrir erfiða byrjun á vetrinum þá tókst að halda Dalvíkurmót, þ.e. báðar greinar á sömu helginni. Mótið gékk mjög vel í alla staði. Börn, foreldrar og starfsmenn stóðu sig afar vel.
Lesa meira

Dalvíkurmót 15.-16.febrúar.

Helgina 15.-16. febrúar er fyrirhugað að halda Dalvíkurmót í svigi og stórsvigi. Keppt verður í svigi og stórsvigi. Dagskrá
Lesa meira

Markús með gull í Bláfjöllum.

Um sl. helgi fór fram fyrsta bikarmót vetrarins í flokkum 12-15 ára. Skidalvík átti þar fjóra fulltrúa. Keppt var í svigi og stórsvigi.
Lesa meira