Fréttir

Björgvin í öðru sæti í Oppdal

Þann 11. janúar fór fram svigmót í Oppdal í Noregi. Okkar maður Björgvin Björgvinsson gerði góða hluti þar
Lesa meira

Strákarnir komnir á stað eftir jólafrí

Þá er allt komið á fullt hjá skíðafólkinu okkar eftir jólafríið. Björgvin og Kristinn Ingi eru komnir til No
Lesa meira

Nýr FIS-listi kominn út

Alþjóða skíðasambandið hefur gefið út nýja styrkleikalista, en þetta er þriðji listinn á þessum vetri. Okk
Lesa meira

Skíðaæfingar að hefjast

Nú er Guðný þjálfari mætt til landsins og ekki seinna vænna en að hefja skíðaæfingarnar. Jói Bjarna verður
Lesa meira

Björgvin Björgvinson íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2003.

Í gær var tilkynnt í hófi í Dalvíkurkirkju hver var kjörinn íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2003. Það var
Lesa meira

Ákjósanlegar aðstæður í Böggvisstaðarfjalli

Skíðasvæðið í Böggvisstaðarfjalli verður opið frá kl. 13-16 í dag og næstu daga ef veðurguðirnir verða o
Lesa meira

Opnun næstu daga.

Stefnt er að því að hafa Skíðasvæðið í Böggvisstaðafjalli opið fram að áramótum ef veður og aðstæður
Lesa meira

Jólakveðja frá Skíðafélagi Dalvíkur.

Skíðafélag Dalvíkur óskar öllum félögum og velunnurum félagsins gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári o
Lesa meira

Troðarinn á verkstæði.

Seinni partinn í gær tókst að koma beltinu á troðarann og koma honum að Brekkuseli. Á morgum mánudag verður s
Lesa meira

Skíðasvæðið opið til kl. 16:00

Í dag Sunnudag er Skíðasvæðið opið kl. 16:00. Brekkurnar eru ótroðnar en samt sem áður ágætis skíðafæri
Lesa meira