Fréttir

Fréttir af Norska meistaramótinu.

Norska meistaramótið hefur staðið yfir síðustu daga. Björgvin Björgvinsson, Skafti Brynjólfsson og Kristinn
Lesa meira

Fréttir af snjólausum skíðavertíðum frá Brynjólfi Sveinssyni.

Brynjólfur Sveinsson hefur tekið saman lauslega athugun á opnun í Böggvisstaðafjalli og þá rifjast upp að árin
Lesa meira

Skíðaferð í Hlíðarfjall

Í dag var farið á skíði í Hlíðarfjall með fyrsta og annan bekk. Það voru 11 börn ásamt sex fullorðnum sem
Lesa meira

Mótin um helgina

Það ætlar ekki að ganga vel með mótahald í ár. Það er ekki nóg með að snjóleysið hái okkur því veður
Lesa meira

Fréttir, frétta- og snjóleysi.........

Eins og þeir fjölmörgu sem skoða heimasíðu okkar hafa tekið eftir þá hafa fréttir verið í algeru lágmarki s
Lesa meira

Björgvin farinn til Noregs

Björgvin Björgvinsson hefur dvalið hér heima um skeið en er nú farinn til Noregs þar sem hann ætlar að dvelja f
Lesa meira

Viðhald á Skíðasvæðinu.

Í snjóleysinu hafa starfsmenn svæðisins haft næg verkefni og hafa þeir verið að lagfæra hluti í Brekkuseli sem
Lesa meira

Jónsmóti frestað

Vegna snjóleysis hefur verið ákveðið að fresta Jónsmótinu sem halda átti 15-16. mars um óákveðin tíma.
Lesa meira

Samningur við local.is.

Á dögunum gerðu Skíðafélag Dalvíkur og local.is samning um að local, sem er fréttavefur fyrir norðausturkjörd
Lesa meira

Foreldrara á námskeiði.

Síðustu daga hefur Guðný þjálfari verið að kenna foreldrum barna og unglinga að gera við skíðabúnað. Áhu
Lesa meira