Fréttir

Kristinn Magnússson Íslandsmeistari í alpatvíkeppni karla

Kristinn Magnússon, Akureyri, hlýtur gullverðlaunin í alpatvíkeppni karla. Þetta varð ljóst eftir að reiknimeis
Lesa meira

Mótsslit kl. 17.30 á morgun

Mótsslit Skíðamóts Íslands, sem vera áttu kl. 15 í Tjarnarborg í Ólafsfirði á morgun, frestast til kl. 17.30.
Lesa meira

Úrslit á Skíðamóti Íslands

Úrslit á Skíðamóti Íslands er hægt að nálgast á heimasíðu mótsins. Til að komast á þá síðu eru hægt
Lesa meira

Þorgrímur ánægður með mótshaldara

Þorgrímur Þráinsson, framkvæmdastjóri Tóbaksvarnanefndar, kom til Dalvíkur í dag í tilefni þess að Skíðam
Lesa meira

Samhliðasvig fellt niður á morgun - FIS-mót í svigi þess í stað

Á morgun, sunnudag, á síðasta mótsdegi Skíðamóts Íslands, verður ekki keppt í samhliðasvigi, eins og mótsha
Lesa meira

Elsa Guðrún setti punktinn yfir i-ið

Elsa Guðrún Jónsdóttir bætti enn einum gullpeningnum í safnið í dag þegar hún sigraði örugglega í 5 km gön
Lesa meira

Jakob Einar heldur uppteknum hætti

Jakob Einar Jakobsson frá Ísafirði sigraði í dag í 10 km göngu 17-19 ára með hefðbundinni aðferð og þar me
Lesa meira

Ólafur Th. kominn með fjögur gull

Ólafur Th. Árnason frá Ísafirði er göngukóngur Skíðamóts Íslands. Hann sigraði í dag í 15 km göngu með h
Lesa meira

Dagný Linda þrefaldur Íslandsmeistari

Dagný Linda Kristjánsdóttir frá Akureyri endurtók leikinn f´rá því í gær og tryggði sér Íslandsmeistaratit
Lesa meira

Kristinn Björnsson Íslandsmeistari í svigi

Kristinn Björnsson endaði feril sinn sem skíðamaður með stæl þegar hann tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn
Lesa meira