Fréttir

Bikarmót Domino´s 15-16 ára og fullorðins verður í Bláfjöllum.

Nú er nægur snjór sagður vera í Bláfjöllum til mótahalds og því hefur verið ákveðið að bikarmót sem átt
Lesa meira

Mótahald úr skorðum um síðustu helgi.

Um síðustu helgi átti að fara fram bikarmót í flokki 15-16 ára og fullorðinsflokki í Hlíðarfjalli en skemmst
Lesa meira

Sparisjóður Svarfdala gefur brettahjálma á skíðasvæðið í Böggvisstaðafjalli.

Um síðustu helgi afhenti Friðrik Friðriksson Sparisjóðsstjóri á Dalvík Skíðafélagi Dalvíkur tíu brettahjá
Lesa meira

Tíu tíma byrjendanámskeið.

Á laugardaginn hófst tíu tíma byrjendanámskeið hjá Skíðafélagi Dalvíkur. Námskeiðið er á laugardögum og
Lesa meira

Bikarmót Domino´s í Böggvisstaðafjalli.

Á morgun laugardag verður keppt í stórsvigi á Bikarmóti Domino´s í Böggvisstaðafjalli. Skíðafélag Akureyra
Lesa meira

Dalvíkurmót 2002

Dalvíkurmót 2002 fyrir 12 ára og yngri verður haldið 2-3 mars n.k. ef veðurguðirnir verða okkur hliðhollir. dag
Lesa meira

Unglingar úr Austurbæjarskóla í skíðaferðalagi á Dalvík.

Um 50 unglingar úr Austurbæjarskóla frá Reykjavík eru nú á skíðum í Böggvisstaðafjalli. Þau dvelja hér í
Lesa meira

Skíðalið Reykjavíkur við æfingar í Böggvisstaðafjalli.

Liðið hefur verið við æfingar hér síðan á miðvikudag í síðustu viku. Það er Gunnlaugur Magnússon sem va
Lesa meira

Björgvin út úr í fyrri ferð í dag.

Í dag var keppt í svigi á Ólympíuleikunum. Björgvin Björgvinsson var meðal keppenda og keyrði út úr í fyrri
Lesa meira

Slæmt veður síðustu daga .

Síðustu daga hefur verið heldur slæmt veður á Dalvík og því illa gengið að hafa skíðasvæðið opið. Í
Lesa meira